Tækið tengt við þráðlausa DUALSHOCK™ fjarstýringu
Þú getur spilað leiki sem vistaðir eru í tækinu með þráðlausri DUALSHOCK™ fjarstýringu.
Þú getur einnig speglað tækið í sjónvarpi eða annars konar skjá. Frekari upplýsingar um
skjáspeglun er að finna í viðeigandi hluta notendahandbókarinnar.
Tenging við þráðlausa DUALSHOCK™3 fjarstýringu sett upp
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar > Þráðlaus
DUALSHOCK™3 fjarstýring.
3
Fylgdu leiðbeiningunum til að para fjarstýringuna við tækið.