
Skipulagning á skilaboðum
Skilaboðum eytt
1
Farðu á Heimaskjár, pikkaðu á og finndu svo og pikkaðu á .
2
Pikkaðu á samtalið sem inniheldur skilaboðin sem þú vilt eyða.
3
Snertu og haltu inni skilaboðunum sem þú vilt eyða og pikkaðu svo á
Eyða skeyti
>
Eyða.
Samtölum eytt
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á
Eyða samtölum.
3
Merktu við samtölin sem þú vilt eyða og pikkaðu svo á >
Eyða.
Skilaboð stjörnumerkt
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á samtalið sem þú vilt opna.
3
Snertu og haltu inni skilaboðunum sem þú vilt stjörnumerkja og pikkaðu svo á
Setja stjörnu.
4
Til að fjarlægja stjörnumerkingu styðurðu við viðkomandi skilaboð og pikkar á
Eyða stjörnu.
Stjörnuskilaboð skoðuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á .
2
Pikkaðu á og síðan á
Stjörnumerkt skeyti.
3
Öll stjörnuskilaboð birtast á lista.
74
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Til að leita að skilaboðum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á .
2
Pikkaðu á og síðan á
Leita.
3
Sláðu inn leitarorð. Leitarútkoma birtist á lista.