Sony Xperia Z - Samsetning

background image

Samsetning

Á skjánum er plastfilma til varnar. Þú ættir að fletta þessari filmu af áður en snertiskjárinn

er notaður. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki rétt.

Micro SIM-kortið sett í

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Settu fingurnöglina í bilið milli micro SIM-kortaraufarinnar og tækisins, taktu síðan

hlífina af.

2

Togaðu micro SIM-kortahölduna út með nöglinni.

3

Settu micro SIM-kortið á hölduna, þannig að gylltu snerturnar á micro SIM-kortinu

snúi út.

4

Settu micro SIM-kortahölduna aftur í tækið.

5

Settu hlífina á micro SIM-kortaraufinni aftur á.

Settu micro SIM-kortið án SIM-kortahaldaranum gæti skemmt micro SIM-kortið eða símann

þinn og Sony ábyrgist ekki og er ekki ábyrgur fyrir skemmdum af þeim völdum.

Minniskortið sett í

Ekki setja micro SIM-kortið í minniskortakortaraufina.

1

Settu fingurnöglina inn í bilið milli neðstu brún loksins og símans, togaðu síðan

lokið út til að fjarlægja lokið á minniskortaraufinni.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina þannig að gylltu snerturnar snúi niður.

3

Með fingurnöglinni ýtirðu minniskortinu lengra inn í raufina þangað til þú heyrir

læsingarhljóð.

4

Ýttu lokinu á minniskortaraufinni aftur á sinn stað þannig að það sé alveg krækt.

Það getur verið að minniskortið sé ekki með í kaupunum á öllum mörkuðum.

micro SIM-kortið tekið úr símanum

1

Fjarlægðu lokið af micro SIM-kortsraufinni.

2

Dragðu micro SIM-kortshölduna út.

3

Fjarlægðu micro SIM-kortið.

4

Settu micro SIM-kortafestinguna aftur í raufina.

5

Settu micro SIM-kortraufahölduna aftur á.

9

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Minniskort fjarlægt

1

Slökktu á símanum, eða aftengdu minniskortið frá

Stillingar > Geymsla > Aftengja

SD-kort .

2

Fjarlægðu lokið af minniskortaraufinni, ýttu á móti brúninni á minniskortinu og

slepptu því.

3

Dragðu kortið alveg út til að fjarlægja það.