
Stuðningur fyrir tækið þitt
Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, lesa í upplýsingum
um úrræðaleit og finna upplýsingar um uppfærslu hugbúnaðars og aðrar vörutengdar
upplýsingar.
Stuðningsforritið opnað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á og veldu svo viðeigandi atriði.
Við mælum með því að tengjast netinu þegar stuðningsforritið er notað til að fá sem bestan
stuðning.
Hjálp í valmyndum og forritum
Sum forrit og stillingar hafa hjálp í boði í valkostsvalmyndinni, sem vanalega er sýnd með
í tilgreindum forritum.