Sony Xperia Z - Smile Shutter™ notað til að ná brosandi andlitum

background image

Smile Shutter™ notað til að ná brosandi andlitum

Notaðu Smile Shutter™ tækni til að taka ljósmyndir af andliti þegar það brosir.

Myndavélin greinir allt að fimm andlit og velur eitt andlit fyrir brosstillingu og sjálfvirkan

fókus. Þegar bros greinist á andlitinu tekur myndavélin sjálfkrafa mynd.

Kveikt á Smile Shutter™

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á , pikkaðu síðan á

3

Pikkaðu á

Smile Shutter og veldu brosstig.

89

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Mynd tekin með Smile Shutter™

1

Þegar myndavélin er opnuð og kveikt á Smile Shutter™, beinir þú myndavélinni að

myndefninu. Myndavélin velur hvaða andlit á að stilla fókus á.

2

Andlitið sem er valið birtist inn í litaða rammanum og myndin verður tekin sjálfkrafa.

3

Ef ekkert bros greinist skaltu pikka á skjáinn til að taka mynd handvirkt.