
Mobile BRAVIA® Engine
BRAVIA® Engine farsímatækni Sony eykur gæði mynda og myndskeiða við skoðun eftir
töku og þú færð skýrari, skarpari og náttúrulegri myndir. Sjálfgefið er að kveikt sé á
Mobile BRAVIA® Engine en hægt er að slökkva á því til að spara rafhlöðuna.
Kveikt á Mobile Mobile BRAVIA® Engine
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Mobile BRAVIA Engine 2 til hægri.