
TalkBack
TalkBack er skjálestrarþjónusta fyrir sjónskerta notendur. TalkBack notast við
talmálsendurgjöf til að lýsa öllum atburðum eða aðgerðum sem fram fara í Android
tækinu. TalkBack lýsir notandaviðmóti og les upp hugbúnaðarvillur, tilkynningar og
skilaboð.
127
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

TalkBack virkjað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi > TalkBack.
3
Pikkaðu á kveikt-slökkt rofann og pikkaðu svo á
Í lagi.
Til að breyta kjörstillingum tals, ábendinga og snertinga, pikkaðu á
Stillingar.
TalkBack ræsir leiðbeiningarforrit um leið og eiginleikinn er virkjaður. Til að fara úr
leiðbeiningarforritinu, pikkaðu á
Loka hnappinn tvisvar.
Slökkt á TalkBack
1
Farðu í Heimaskjár og tvípikkaðu á .
2
Finndu og tvípikkaðu á
Stillingar > Aðgengi > TalkBack.
3
Tvípikkaðu á kveikt-slökkt rofann og tvípikkaðu svo á
Í lagi.